Þjónustudagatal Grímsnes- og Grafningshrepps liggur frammi á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu GOGG, Sundlauginni á Borg, Versluninni Borg, Þrastalundi og Gámastöðinni Seyðishólum.
Endilega náið ykkur í eintak, á því eru ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Dagatalið er frítt 🙂