Þorrablót 2015

lindaFréttir

Okkar árlega þorrablót verður haldið

í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 30. janúar 2015.

Húsið opnar kl. 20:00 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:30.

Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2015.

Labbi og co. leikur fyrir dansi og maturinn verður frá Múlakaffi

Miðapantanir eru hjá

Páli Tryggvasyni í síma 866-0337

Einnig má panta miða á netfanginu thorrablot.hvot@gmail.com

Miðaverð kr. 6.400 og þarf að vera búið að panta og greiða miða í síðasta lagi mánudagskvöldið 26. janúar.  

Vinsamlega leggið greiðslur inn á reikning 0586-14-402826 kennitala 121059-7549 og sendið staðfestingu um greiðslu á netfangið: thorrablot.hvot@gmail.com

 ATH: barinn verður ekki opinn.