Þorrablót 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið

í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 27. janúar 2017.

Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00.

 

Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða

16 ára á árinu 2017.

 

Jón Bjarnason mun leika fyrir dansi

og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands.

Miðapantanir eru hjá

Maju Sigrúnu í síma 898-5068

Einnig má panta miða á netfanginu thorrablot.hvot@gmail.com

 

Miðaverð kr. 6.700 og þarf að vera búið að panta og greiða miða

í síðasta lagi mánudagskvöldið 23. janúar.

Vinsamlega leggið greiðslur inn á

reikning 152-05-266188, kennitala 210875-4419

og sendið staðfestingu um greiðslu á netfangið

thorrablot.hvot@gmail.com

 

ATH: Barinn verður EKKI opinn.