ÞORRABLÓT 2019

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Jæja þá er komið að því.

Okkar árlega þorrablót verður haldið þann 1. febrúar 2019.

Húsið opnar kl. 19:55 og borðhaldið hefst stundvíslega       kl. 20:30.

 

Aldurstakmarkið á blótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2019.

 

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi

og maturinn verður frá Múlakaffi.

Miðapantanir eru í netfangið

thorrablot2019@gmail.com

eða í síma 822-8634 (Jói)

 Þorrablótið kostar ykkur litlar 7300 krónur og þarf að vera búið að panta og greiða miða í síðasta lagi mánudagskvöldið 28. janúar 2019

 

Vinsamlega leggið inn á reikning 0370-13-4751 kennitala 240168-3679

og sendið staðfestingu á netfangið

thorrablot2019@gmail.com

  

Búið ykkur undir skemmtun ársins.

 NEFNDIN