Þorrablótið 2009

lindaUncategorized

Þorrablótið verður haldið að Borg, föstudaginn 30 janúar n.k.  Húsið verður opnað kl. 19:00 og borðhald hefst kl 20:00. Veislustjóri er Örn Árnason og leikur hljómsveitin Bjórbandið fyrir dansi.

Óvænt skemmtiatriði, sem engin ætti að láta framhjá sér fara og er botnakeppnin líka á sínum stað. Miðaverð er 5.300 kr og þurfa pantanir að berast fyrir sunnudagskvöldið 25. jan.

Hægt er að panta miða hjá :

Sverri í Miðengi S: 662-4422 sverrir@bilaland.is

Guðrúnu,  Hamri S: 8416856 gasg@mi.is