Þrettándagleði á Sólheimum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sunnudaginn 6. janúar 2019

Þrettándagleði á Sólheimum hefst klukkan 16:00

16:00    Íþróttaleikhús

Andlitsmálun og búningar

Allir klæddir eftir veðri.

17:00      Kyndilganga

Kynnir setur af stað síðustu göngu jóla, frá Íþróttaleikhúsi.

Kyndlaberar

Álfakóngur og drottning fremst   

Trommuleikarar

Aðrir Púkar og álfar

Jólasveinar 

Aðrir vættir 

Grýla og /eða leppalúði reka síðan á eftir öllum

17:10      Kveikt á brennu þegar hópurinn kemur að garði.   

17:20      Álfabrenna og stutt dagskrá 

Tónlist leikin af CD og  Halli Valli með gítarinn stjórnar fjöldasöng.

Stutt ræða Álfakóngur kallar uppá svið þá sem vilja – jólin kvödd – tónlist – flugeldar fáið ykkur svo kakó og piparkökur í lokin.

17:45       Flugeldasýning 

18:00   Græna Kannan til sölu á vægu verði, rjúkandi heitt kakó og piparkökur            

 

  Mætum öll og góða skemmtun