Tilkynning til ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi

lindaTilkynningar og auglýsingar

Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi eru vinsamlega beðnir að athuga að skilafrestur vegna þátttöku í sameiginlegum landshlutabæklingi um Suðurland á vegum Markaðsstofu Suðurlands er 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást hjá orstöðumanni stofunnar í s. 864-7011 eða sudur@visir.is