Tilkynning:

lindaFréttir

Fundur um fjárhagsáætlun

Grímsnes-og Grafningshrepps fyrir árið 2007.

Verður haldinn í Félagsheimilinu Borg.

þriðjudaginn 20. febrúar Kl . 20.

 

Fundarstjóri:   Ingvar Ingvarsson.

Fulltrúi . K. P .M. G. Endurskoðunnar.

Kynning  á  fjárhagsáætlun 2007.

                            Fulltrúar VGK-Hönnun.

Kynning á verklegum framkvæmdum á Borgarsvæðinu

                                                vegagerð, veitur,

                    Kynning á undirbúningi hitaveitu frá Vaðnesi að Borg.

 

Kynning á fyrirhuguðum framkvæmdum samkvæmt fjárhagsáætlun.

Fyrirspurnir og umræður.

                Fyrir hönd sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Ingvar Ingvarsson oddviti.