Tombólan 11. ágúst

lindaFréttir

Hin árlega tombóla kvenfélagsins verður laguardaginn 11. ágúst í tengslum við Grímsævintýri.  Fyrirkomulagið verður með líkum hætti og fyrri ár en tómbólan hefur ætíð verið afar vinsæl á meðal gesta.

Þær sem eiga að sjá um tombóluna í ár eru:

Björk Brjánsstöðum
Elsa Kringlu
Hlín Reykjavík
Kristín Stærri- Bæ
Þórunn Seli
Guðrún Hamri v/ Ljósafoss
Friðsemd Erla Syðri Brú
Þyri Jóhannsdóttir
Sigurborg Kristjánsdóttir
Áslaug Félasheimilinu
Ingveldur Eiríksdóttir
Svanhildur Stefánsdottir
Guðrún Þórðardóttir

Í ár verður tombóludagurinn með sama hætti og í fyrra og vonandi koma margir á svæðið. Gott væri því að fá eigulega muni á bilinu 30 – 40 frá hverri konu.

Skila þarf munum í Félagsheimilið Borg í síðasta lagi föstudaginn 10. ágúst.

Undirbúningur fyrir tombóluna verður föstudaginn 10. ágúst frá kl. 17:00

Þær konur sem ekki geta unnið að undirbúningi tombólunnar eða á tombóludaginn vinsamlega látið stjórnarkonur vita.

Stjórnin

KVENFÉLAGSKONUR

Fundur vegna Tombólu og útimarkaðar verður mánudaginn 9. júlí

kl. 20:00 í Félagsheimilinu Borg. Allar Kvenfélagskonur eru beðnar um að mæta en konur í tombólunefndinn í ár eru sérstaklega beðnar um að mæta.

Mætum allar

Stjórnin