Tombólu – og markaðsnefnd 2010

lindaUncategorized

Framundan er mikið verkefni hjá Kvenfélagi Grímsness sem eru hin árlegu Grímsævintýri.  Hér á eftir má sjá hvaða konur eru í nefndum sem standa að ævintýrunum.  Vinsamlegast snúið ykkur til þeirra með erindi varðandi Grímsævintýrin góðu sem verða 7. ágúst þetta árið.

 

Í Tombólu og markaðsnefnd eru Guðrún Gunnarsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir umsjónarmenn tombólu

Friðsemd Erla Þórðardóttir og Sigríður Björnsdóttir eru  umsjónamenn markaðar

Aðrar konur í nefndinni eru: Áslaug Harðardóttir, Erla Thomsen,Svana Sigurvinnsdóttir ,Karen Sigurðardóttir, Lísa Thomsen, Sigurdís Sigurðardóttir,Áslaug Guðmundsdóttir, Sigríður Laufey Gunnarsdóttir, Svanhildur Bergsdóttir.

Grímsævintýri 2010

Nefnd: Ingveldur Eiríksdóttir formaður og Þórunn Oddsdóttir

Minnum konur á að vera duglegar að safna tombóluvinningum.

Stjórnin