Tónleikar Magga Eirkíks og KK

lindaFréttir

Á fimmtudaginn 19. júlí leika þeir Magnús Eiríksson og KK lög af nýútkominni plötu sinni í Félagsheimilinu Borg Grímsnesi.  Tónleikarnir eru þeir fyrstu í hringferð þeirra um landið og hefjast klukkan 20:30.  Hægt verður að kaupa léttar veitingar í hléinu.