Tvö framboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRAMBOÐSLISTAR TIL SVEITARSTJÓRNAR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI

Tvö framboð skiluðu framboðslistum til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi 5. maí síðastliðinn.

E- Listi óháðra lýðræðissinna

G- Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju

 

E- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum:

1. Ása Valdís Árnadóttir Bíldsbrún Markaðsstjóri
2. Björn Kristinn Pálmarsson Borgarbraut 5 Verkamaður
3. Smári Bergmann Kolbeinsson Eyvík 1 Viðskiptafræðingur
4. Ingibjörg Harðardóttir Björk II Sveitarstjóri
5. Karl Þorkelsson Hraunbraut 27 Pípulagningarmaður
6. Steinar Sigurjónsson Hólsbraut 5 Heimspekingur
7. Guðný Tómasdóttir Ormsstöðum Svínabóndi
8. Sigrún Jóna Jónsdóttir Stóra – Hálsi Sauðfjárbóndi
9. Pétur Thomsen Upphæðum 3 Myndlistarmaður
10. Guðmundur Finnbogason Úlfljótsvatni Aðstoðarskólastjóri

 

G- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum:

1. Bjarni Þorkelsson Þóroddsstöðum Kennari/Bóndi
2. Ragnheiður Eggertsdóttir Hólsbraut 3 Verslunarstjóri
3. Dagný Davíðsdóttir Hraunbraut 27 Félagsliði
4. Bergur Guðmundsson Brjánsstöðum Bifvélavirki
5. Þorkell Þorkelsson Hraunbraut 29 Smiður
6. Sonja Jónsdóttir Brjánsstöðum Starfsmaður hjá Velferðarþjónustu Árnesþings
7. Ágúst Gunnarsson Stærri- Bæ Bóndi/Smiður
8. Antonía Helga Helgadóttir Vaðnesi III Bóndi
9. Guðjón Kjartansson Vaðnesi Bóndi/Sölumaður
10. Árni Guðmundsson Arnarbæli 2

F.h. kjörstjórnar

Guðmundur Jóhannesson