UMF Hvöt Aðalfundur

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Aðalfundur UMF Hvatar verður haldinn í
Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 24. mars
klukkan 13:00.
 

Skýrsla formanns

1. Síðasta fundagerð lesin upp.
2.  Ársreikningur.
3.  Lagabreytingar.
4.  Inntaka nýrra félaga.
5.  Kosning stjórnar.
6.  Önnur mál.

 Stjórnin stefnir á að endurskoða lög félagsins og mun birta lögin á síðu félagsins þegar nær dregur fundinum þannig að félagar geti þá einnig lesið þau yfir og komið með breytingartillögur ef einhverjar eru.

Eftir fundarslit verður páskaeggjaleit fyrir þau börn sem MÆTA á aðalfundinn.
Stjórn UMF Hvatar