Umgengni við ruslagáma

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Umgengni við ruslagáma sveitarfélagsins hefur ekki verið til fyrirmyndar undanfarið.

Allt rusl annað en heimilissorp á að fara með á Gámastöðina í Seyðishólum, þar er frítt að henda í þar til gerða gáma.

Ef ekki verður gengið betur um gámana verður að fjarlægja þá og þá þarf að fara með allt rusl í Seyðishóla, það vill enginn hafa þetta svona í hverfinu sínu………….     eða hvað ?

Sjá nánar hér: UMGENGNI VIÐ RUSLAGÁMA

UMGENGNI VIÐ RUSLAGÁMA 2