Umhverfisvika 6. – 10. júní

lindaUncategorized

Vikuna 6. – 10. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.

Í umhverfisvikunni er opnunartími gámastöðvarinnar í Seyðishólum frá kl. 16:00 til 18:00 alla dagana.

Í lok umhverfisvikunnar föstudaginn 10. júní kl. 19:00 verða grillaðar pylsur á íþróttavellinum að Borg.