Uppsveitadeild æskunnar í hestaíþróttum

lindaUncategorized

Sameiginlegur kynningarfundur Loga Trausta og Smára um Uppsveitadeild æskunnar í hestaíþróttum verður haldinn á Kaffi Klett Reykholti miðvikudagskvöldið 19 jan kl 20.

 Hvetjum alla sem áhuga hafa á keppninni til að mæta. Keppt verður í barna og unglinagflokkum (árgangar 98-2001 og 94 -97).

Æskulýðsnefndirnar