Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi.

E – listi Óháðra lýðræðissinna, 175 atkvæði. Fjórir menn kjörnir

Fyrir E- lista : Ása Valdís Árnadóttir,  Björn Kristinn Pálmarsson, Smári B. Kolbeinsson og Ingibjörg Harðardóttir

G- listi Um framsýni og fyrirhyggju, 85 atkvæði. Einn maður kjörinn.

Fyrir G- lista: Bjarni Þorkelsson