Úrslit sveitarstjórnarkosninga

lindaFréttir

Á kjörskrá í sveitarfélaginu voru 301, 165 karlar og 136 konur. Kjósendur sem greiddu atkvæði alls voru 272, gildir atkvæðaseðlar voru 268, auðir 3 og ógildir 1. Kjörsókn var 90,4%

.

Atkvæði féllu þannig:

C – Listi lýðræðissinna fékk 151 atkvæði

K – Listi óháðra kjósenda fékk 117 atkvæði

Til sveitarstjórnar voru kjörnir:

Hörður Óli Guðmundsson, C-lista

Ingvar Grétar Ingvarsson, K-lista

Ingibjörg Harðardóttir, C-lista

Guðmundur Ármann Pétursson, K-lista

Gunnar Þorgeirsson, C-lista

Varamenn eru:

Sverrir Sigurjónsson, C-lista

Sigurður Karl Jónsson, K-lista

Auður Gunnarsdóttir, C-lista,

Vigdís Garðarsdóttir, K-lista

Björn Kristinn Pálmarsson, C-lista

Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps

Guðrún Bergmann Vilhjálmsdóttir

Þórunn Drífa Oddsdóttir

Árni Þorvaldsson