Úrtaka fyrir Uppsveitadeild

lindaUncategorized

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Upppsveitadeildina.

Þátttakendur skulu vera félagar í hestamannafélögunum Loga Trausta og Smára.

 

Úrtakan verður haldinn í reiðhöllinni þann 29 janúar kl 14, keppt verður í fjórgang og fimmgang (keppt í báðum greinum) eftir FIPO reglum.

Keppt verður um 14 laus sæti í deildinni þ.e 6 sæti Smárafélaga, 5 sæti Logafélaga og 3 sæti Traustafélaga.

Skráningu þarf að fylgja kennitala knapa og IS númer hests.

Tekið verður við skráningum á ksb@internet.is.

Skráningargjald er 3000 kr og greiðist á staðnum. (ekki kort)

Hægt verður að nálgast reglurnar á heimasíðum hestamannafélagana.

http://www.smari.is/ http://hestamannafelagidlogi.bloggar.is/ http://trausti.123.is/