Veðrið í Grímsnesinu

lindaFréttir

Á vef Sesseljuhúss má finna veðurathugunarstöð sem gefur upp nákvæmt yfirlit yfir hvað veðurguðirnir afhast, og einnig má sjá ýmislegt fleira tengt veðurfari síðasta sólarhrings.  Veðurstöðina má finna hér á gogg.is undir kortinu af uppsveitunum hér til hægri með  því að smella á tengilinn – Veðrið á Sólheimum – .  Gogg.is þakkar Sesseljuhúsi kærlega fyrir að leyfa vefnum að nýta sér þessa kærkomnu þjónustu!