Vefur Kátuborgar að eflast

lindaUncategorized

Nú á haustmánuðum er vefur Kátuborgar að braggast mikið og unnið er að uppbyggingu hans.  Ýmsar upplýsingar eru nú komnar inn á vefinn og innan tíðar mun nýtt efni bætast við með reglubundnum hætti.  Er það von okkar að foreldrar og aðrir sveitungar líti við inn á www.gogg.is/kataborg og kynni sér starfið í leikskólanum.