Vélavinnuútboð

lindaFréttir

Grímsnes og Grafningshreppur auglýsir eftir aðilum til að taka þátt í útboði um vélavinnu við Golfvöllinn Minni-Borg.

 Um er að ræða tilfærslu á efni og landmótun en nánari lýsing verður send til áhugasamra aðila 20. mars 2012.

Áhugasamir eru beðnir um að senda upplýsingar um sig á tölvupóstfangið borkur@gogg.is fyrir 15. mars 2012.

Virðingarfyllst, Börkur Brynjarsson