Velferðarþjónusta Árnesþings

gretarFréttir

Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega félagsþjónustu sem ber nafnið Velferðarþjónusta Árnesþings.

Velferðarþjónustan verður með
þrjár starfsstöðvar og einn sameiginlegan félagsmálastjóra og eina
velferðarnefnd sem fer með málefni félagsþjónustu og barnaverndar. Félagsmálastjóri er María Kristjánsdóttir og er starfsstöð hennar
í Hveragerði. Ráðnir hafa verið
félagsráðgjafar/ráðgjafar á hverja starfstöð þ.e. í Ölfus, Hveragerði og
Laugarás.

Félagsráðgjafi og ráðgjafar
stöðvana eru:

Eyrún Hafþórsdóttir, ráðgjafi Ölfusi sími 480-3800

Halla Dröfn Jónsdóttr, ráðgjafi Hveragerði
sími 483-4000

Nanna Mjöll Atladóttir,
félagsráðgjafi Laugarási sími 480-5300

Hægt er að ná í Maríu Kristjánsdóttur félagsmálastjóra í síma 483-4000 eða

maria@hveragerdi.is. María mun vera með fasta viðveru á hverri
starfsstöð og verður sá tími auglýstur síðar.

Í Velferðarnefnd Árnesþings sitja:

Aðalmenn:

Unnur Þormóðsdóttir, formaður

Harpa Dís Harðardóttir, varaformaður

Jón Páll Kristófersson,

Helena Helgadóttir

Alma Anna Oddsdóttir

Varamenn:

Harpa Hilmarsdóttir

Íris Ellertsdóttir

Birkir Sveinsson

Bjarney Vignisdóttir

Hörður Óli Guðmundsson