Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinni

lindaFréttir

Vetraropnun Íþróttamiðstöðvarinnar hefur nú tekið gildi en hún er til 1. júní 2011.  Við bendum sérstaklega á að opið er alla virka daga frá  14:00 – 22:00.  Það er von sveitarfélagsins að þessi aukni opnunartími mælist vel fyrir og íbúar og gestir okkar nýti sér þjónustuna til hins ítrasta.

Opnunartíminn er eftirfarandi.

Mánudag – föstudag

Kl: 14 – 22.

Laugardag og sunnudag

Kl: 11 – 18.