Viðgerð Vaðnesveitu 9. september 2019

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Heitavatnslaust verður í Grímsnes- og Grafningshreppi
mánudaginn 9. september frá kl. 8:00 og eitthvað fram eftir degi, vegna lagfæringar á bilun í Vaðnesveitu.

Svæðið sem um ræðir er Vaðnes, Hraunborgir, Kiðjaberg, Hestur, Bjarkarborgir og Borgarsvæðið.