Viðhald á dælustöð

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Vegna viðhalds á dælustöð vatnsveitu frá Búrfelli mun vera lokað fyrir neysluvatn frá kl 09:30 – 16:00 fimmtudaginn 12.4 á eftirfarandi svæðum: Búrfell, Ásgarður, Sogsvegur, Miðengi, Kerhraun, Kerengi og Klausturhólar.