Viltu vinna hlutastarf við heimaþjónustu?

lindaFréttir

Helstu verkefni eru almenn þrif, aðstoð við aldrað fólk svo sem stuðningur og hvatning ogpersónuleg umhirða.

 
 
Starfið er hægt að vinna á þeim tíma sem hentar þér, en þarf að vera alltaf á sama tíma.
Þú þarft að hafa hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og skipulagshæfni.
Æskilegt að þú sért með reynslu af heimilisstörfum.
Einnig þarftu að hafa bíl til umráða.
 
Frekari upplýsingar veitir Nanna Mjöll Atladóttir félagsmálastjóri, heilsugæslunnií Laugarási, s. 480-8800 eða á netfanginu:  felagsmalastjori@laugaras.is
Allt í lagi að hringja og kanna málið!