Vörðukórinn – Söngdagskrá úr Berlínarferð

lindaFréttir

Félagsheimilinu Flúðum

Föstudaginn 29. nóvember kl. 20:30

Vörðukórinn er nýkominn heim úr vel heppnaðri söng- og skemmtiferð til Berlín. Þar sem kórinn er enn heitur og kann  dagskrána utanað verður hún flutt einu sinni enn og nú á heimavelli.  

 Íslensk tónlist – Fjölbreytt dagskrá.  

 Stjórnandi: Eyrún Jónasdóttir

Píanóleikur: Jón Bjarnason

Aðgangseyrir kr. 2500