Vorfundur kvenfélagsins

lindaUncategorized

Verður haldinn í Félagsheimilinu Borg fimmtudaginn 27. maí kl.19.00

1. Fundargerð síðasta fundar lesin.

2. Heldri borgara ferð

3. Tilnefna fjallkonu á 17. júní

4. 19. júní ferð

5. Mörkin (framkvæmdir)

6. Inntaka nýrra félaga

7. Önnur mál

Við byrjum fundinn á léttri máltíð og í lok fundar verður kaffi og myndasýning

konur eru hvattar til að hafa með sér myndir frá ferðum og starfi kvenfélagsins

tilkynna þarf þáttöku til Guðrúnar í síma:848-3595 eða Friðsemdar í síma:862-1982

fyrir 25.maí.

f.h.stjórnar

Kristín Karlsdóttir