Vorfundur Kvenfélagsins

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Vorfundur Kvenfélags Grímsneshrepps verður í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 2. Júni kl 18:00

 

Dagskrá:

1. Hefðbundin fundarstörf

2. Starfið í sumar

3. Fréttir frá SSK fundinum

4. Mörk

Framkvæmdir á vordögum

5. 90 ára afmæli kvenfélagsins á næsta ári.

Léttur kvöldverður kr 1000

Una María Óskarsdóttir varaforseti KÍ verður með fræðslu um

Hreyfingu og hollt mataræði.

Eftir fyrirlesturinn skellum við okkur allar sund og heitu pottana á Borg

Verum nú duglegar að mæta og svo skellu við okkur allar í sund .

Tilkynnið þátttöku fyrir föstudaginn 30. maí n.k til Friðsemdar í síma

862-1982 eða á fridsemd@simnet.is

Kveðja stjórnin