Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

42. fundur 07. nóvember 2017 kl. 18:00 - 19:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Ása Valdís Árnadóttir

Fundargerð.

 

42. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldin á Borg, þriðjudaginn    7. nóvember 2017 kl. 18:00.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ása Valdís Árnadóttir.

 
 Þjónustudagatal 2018.
Vinnufundur vegna Þjónustudagatalsins. Meðal annars var hringt var í þá sem ekki voru búnir að hafa samband en höfðu auglýst í fyrra og farið yfir þær upplýsingar sem verða í dagatalinu.

 
Atvinnumálaþing 2018.
Upp kom hugmynd að halda atvinnumálaþing með sveitarfélögunum í kring í mars 2018. Ákveðið var að tala við Ásborgu og jafnframt kanna með áhuga á þátttöku hjá hinum sveitarfélögunum áður en lengra er haldið.

  

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:30

Getum við bætt efni síðunnar?