Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

12. fundur 09. júní 2023 kl. 16:00 - 18:00 Útsendingarsalur ÚPS-Útvarps Sólheima
Nefndarmenn
  • Anna Katarzyna Wozniczka formaður
  • Pétur Thomsen fulltrúi sveitarstjórnar
  • Anna María Daníelsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Valgeir F. Backman fulltrúi Sólheima
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Pétur Thomsen

1. Hátíðarhöld á þjóðhátíðardag Íslands að Sólheimum, 17. júní 2023.
Farið var yfir skipulag hátíðarhaldanna og þau verkefni sem þarf klára fyrir 17. júní. Nefndin og fulltrúi Sólheima skiptu með sér verkefnum.
Krakkar úr Vinnuskólanum verða á Sólheimum vikuna fyrir hátíðina til undirbúnings.
Listi yfir verkefni sem nefndin óskar eftir að þau geri verður sendur á umsjónarmann vinnuskólans.
Nefndin mun hittast 14. júní til að undirbúa hátíðina.

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið klukkan 18:00

Getum við bætt efni síðunnar?