Fara í efni

Fjallskilanefnd

30. fundur 29. nóvember 2021 kl. 17:00 - 18:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Auður Gunnarsdóttir
  • Benedikt Gústavsson
  • Guðjón Kjartansson
  • Árni Þorvaldsson í fjarveru Rúnu Jónsdóttur
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ása Valdís Árnadóttir.
  1. Framkvæmd fjallferða.

Rædd var framkvæmd fjallferða í Grímsnes- og Grafningshreppi. Formaður fjallskilanefndar fór yfir þær athugasemdir sem bárust til hans frá síðasta fundi.

  1. Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna.

Formaður kynnti breytingar á fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna og upplýsti fjallskilanefnd um að áðurnefndar breytingar hefðu verið samþykktir á haustfundi Héraðsnefndar Árnesinga bs. í október s.l.

Getum við bætt efni síðunnar?