Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

2. fundur 09. október 2010 Litla-Hálsi 9
Nefndarmenn
  • Hannes Ingólfsson
  • Baldur Sigurjónsson
  • Ágúst Gunnarsson

Annnar fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps haldinn að Litla-Hálsi 9. október 2010.

 
Mættir voru Hannes Ingólfsson, Baldur Sigurjónsson og Ágúst Gunnarsson.

 

Farið var yfir umsóknir á styrkjum í vegabætur vegna sumarhúsahverfa og voru þær samþykktar. Baldur kemur þeim til sveitarstjóra með tölvupósti.

 

Tillaga að umsóknareyðublaði fyrir sumarhúsaeigendur:
1)      Heildar vegalengd í hverfi/félagi.
2)      Hversu margar lóðir eru í félaginu.
3)      Hversu mörg hús eru í félaginu.
4)      Hve oft félagið hefur fengið úthlutað styrk og hvaða ár.
5)      Hámark kr. 300.000.

 
Skoða og meta viðhaldsþörf afleggjara heim að lögbýlum og leggja á að bera ofan í.

 
Fleira ekki gjört og fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?