Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

10. fundur 03. júní 2014 kl. 17:00 - 18:00 Hjálparsveitarhúsinu
Nefndarmenn
  • Jón Þorkell Jóhannsson
  • Ólafur Ingi Kjartansson
  • Antonía Helga Guðmundsdóttir
  • Kristín Guðmundsdóttir
Antonía Helga Guðmundsdóttir

1.        17. júní

       Á fundinunum var rætt um 17. júní hátíðarhöldin. Óli sagði að reikna mætti með því að blakkonurnar myndu sjá um leiki. Antonía sagði að búið væri að redda fleiri fánum, blöðrum og rellum. Ákveðið var að tala við Guðmund Ármann um að vera hátíðarræðumaður.
Einnig ákveðið að hittast hálftíma fyrir athöfn til að græja rellur og fána.

 

Getum við bætt efni síðunnar?