Fara í efni

Stýrihópur um Heilsueflandi samfélag

6. fundur 30. maí 2022 kl. 16:30 - 17:30 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir Heils- og tómstundafulltrúi Grímsnes- og Grafningshrepp
  • Hallbjörn Valgeir Rúnarsson formaður æskulýðs og menningarmálanefndar
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fyrir hönd Ungmennafélagsins Hvatar
  • Elín Lára Sigurðardóttir fulltrúi eldri borgara
  • Björn Kristinn Pálmarsson fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ísold Assa Guðmundsdóttir fulltrúi ungmennaráðs
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir

1.  Kvittað á fundargerðir síðustu funda.
2.  Farið yfir breytingar að nefndum sveitarfélagsins í kjölfar kosning og áhrif þeirra á
     stýrihópinn
3. Hvað á að veita sem viðurkenning til hjálparsveitarinnar sem verður veitt á 17. júní.
    a. G. Ása lætur búa til skjal sem er sett í ramma og blóm með
4. Hvað er að gerast í heilsueflandi starfinu í sumar
     a. Gönguleið á Hengilsvæðinu
     b. Stikun Búrfells
     c. Gönguleiðakort af Borgarsvæði og yndisskógi til að hengja upp í sundlauginni.
     d. Skoða hvort á að stika Mosfellið
5. Farið yfir þarfagreiningu frá nema sem gerði könnun á vegum heilsueflandi uppsveita.

 

Getum við bætt efni síðunnar?