Fara í efni

Umsókn um styrk vegna veghalds

Tímabil styrkveitinga skal vera frá 16. september til 15. september. Aðeins er hægt að sækja um styrki vegna framkvæmda sem hafa átt sér stað á því tímabili, og skal úthlutun styrkja fara fram í október ár hvert. Umsóknir skulu berast skrifstofu sveitarfélagsins í síðasta lagi 15. september ár hvert.

Hafi félag hlotið styrk er hann greiddur út gegn framvísun afrits af reikningi vegna verksins, þó eigi síðar en 31. desember þess árs sem styrkurinn er veittur.
Sé styrkur ekki sóttur fyrir 31. desember fellur hann sjálfkrafa niður. 

Hér þarf að láta reikning fylgja með umsókn.
Ef reikningar eru fleiri en einn (valfrjálst)
Ef reikningar eru fleiri en einn (valfrjálst)