Fara í efni

Byggðasafn


Hlutverk Byggðasafns Árnesinga er að safna, skrásetja, varðveita og sýna muni er tengjast sögu Árnessýslu. 
Safnið er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga sem er byggðasamlag átta sveitarfélaga í Árnessýslu. 
Grunnsýning safnsins hefur verið í Húsinu á Eyrarbakka frá árinu 1995. 

Húsið á Eyrarbakka
Andlit safnsins er Húsið á Eyrarbakka. Húsið á Eyrarbakka sem byggt var árið 1765 fyrir danska einokunarkaupmenn er í hópi elstu bygginga landsins og lengi vel merkt menningarsetur þar sem erlend áhrif gættu á margvíslegan hátt.

Byggðasafn Árnesinga
Húsið á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið
820 Eyrarbakki
Heimasíða: Byggðasafn Árnesinga

Opnunartími:
1. maí – 30. september alla daga: 11.00 – 18.00
Eftir samkomulagi á öðrum tímum. 

Síðast uppfært 9. desember 2019
Getum við bætt efni síðunnar?