Fara í efni

Afsláttur af frístundaheimilisgjaldi

Grímsnes- og Grafningshreppur veitir afslátt af lfrístundaheimilisgjöldum séu eftirtalin skilyrði uppfyllt:
-Ef foreldri barn er einstætt er veittur 20% afsláttur.
-Ef annað foreldri barns er í námi er veittur 20% afsláttur og ef báðir foreldrar barns eru í námi er veittur 40% afsláttur af frístundaheimilisgjöldum.

Þær upplýsingar sem fylgja umsókninni til Grímsnes- og Grafningshrepps eru aðeins notaðar til þess að greiða út styrkinn og ákvarða hvort að viðkomandi eigi rétt á styrknum. Upplýsingarnar eru ekki notaðar í öðrum tilgangi og þeim ekki deilt til þriðja aðila.

Síðast uppfært 1. mars 2023