Fara í efni

Leikfélag Sólheima

Leikfélag SólheimaLeikfélag Sólheima er með elstu áhugamannaleikfélögum landsins og var stofnað árið 1931.
Formaður félagsins er Hallbjörn Rúnarsson og eru fastir félagar 15-20 manns en algengt að um 30-40 einstaklingar komi að hverri sýningu. Leikfélagið er blandað leikfélag fatlaðra og ófatlaðra. Frumsýning er alltaf sumardaginn fyrsta og sýningar um sex talsins.

Síðast uppfært 25. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?