Fara í efni

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni

Á Úlfljótsvatni er boðið upp á ýmsa afþreyingu. Á meðan tjalsvæðið er opið á sumrin eru afþreyingarmöguleikar í boði á vissum tímum en hægt að bóka fyrir hópa allan ársins hring.

Allar upplýsingar  má finna á heimasíðu Úlfljótsvatns

Vinir Úlfljótsvatns - Skátarnir

 

 

Síðast uppfært 26. nóvember 2021