Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

Framkvæmda- og veitunefnd sér um málefni veitna sveitarfélagsins, þ.e. vatnsveitu og fráveitu. Í nefndinni eiga sæti þrír fulltrúar, sem sveitarstjórn kýs til fjögurra ára, að afloknum sveitarstjórnarkosningum samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og samþykktar um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara.

Síðast uppfært 3. júlí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?