Fara í efni

Vinnuskóli

Í sveitarfélaginu er starfræktur vinnuskóli á sumrin.
Vinnuskólinn 2022  er fyrir ungmenni á aldrinum 13 - 16 ára (ungmenni fædd 2009 - 2006).
Vinnuskólinn stendur yfir í 8 vikur og eru verkefnin margþætt m.a. sláttur, málningarvinna, almenn garðvinna og fleira. 

 

Síðast uppfært 5. apríl 2022
Getum við bætt efni síðunnar?