Fara í efni

Afsláttur á leikskólagjöldum

Vegna umsóknar um afslátt fyrir námsmenn þarf staðfesting frá skóla og umsókn að berast skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps í janúar og september ár hvert.
Vegna umsóknar um afslátt fyrir einstæða foreldra þarf vottorð um hjúskaparstöðu frá sýslumanni skal fylgja umsókninni.
Afsláttur kemur ekki inn fyrr en viðeigandi gögnum hefur verið skilað.

Hakið í það sem við á