Fara í efni

Sogið

SogiðÞingvallavatn er stærsta stöðuvatn landsins úr því fellur Sogið sem er 19 km lönd lindá.
Lax- og silungagengd er í ánni og í henni tvö stöðuvötn, Álftavatn og Úlfljótsvatn.
Sogið sameinast síðan Hvítá og myndar Ölfusá við Öndverðarnes.
Mikið fuglalíf er á þessu svæði. Áin var brúuð við Alviðru árið 1905.

Síðast uppfært 25. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?