Fráveita
Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur rekur fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borg og í Ásborgum ásamt því að fylgja eftir reglulegri losun rotþróa í sveitarfélaginu.
Helstu upplýsingar um tæmingu rotþróa má finna hér.
Síðast uppfært 22. október 2021