Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps er skipuð af sveitarstjórn og heyrir beint undir hana.
Kjörtímabil nefndarinnar er hið sama og sveitarstjórnar og skal hún skipuð að afloknum sveitarstjórnarkosningum.
Nefndin skal skipuð þremur aðalmönnum og þremur til vara.
Formaður er tilnefndur af sveitarstjórn en að öðru leyti skiptir nefndin með sér verkum.

Síðast uppfært 3. júlí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?