Fara í efni

Nemendastyrkur 15-20 ára

Skilyrði fyrir veitingu nemendastyrkja:
• Að styrkþegi hafi lögheimili á Grímsnes- og Grafningshreppi.
• Að styrkþegi sé á aldrinum 15 - 20 ára.
• Vottorði um staðfesting á skólavist frá viðkomandi skóla sé skilað til skrifstofu sveitarfélagsins á netfangið gogg@gogg.is .
• Nemendastyrki er ekki heimilt að færa milli ára. Styrkur fellur niður sé ekki um hann sótt á þeirri önn sem styrkþegi stundar nám.