Fara í efni

Sauðfjárræktarfélagið Barmur

Sauðfjárræktarfélagið Barmur var stofnað 14. apríl 1955 og hét þá Sauðfjárræktarfélag Grímsnesinga.
Formaður félagsins er Ingibjörg Harðardóttir Björk II. Félagið lá niðri um nokkurra ára skeið en vorið 2000 var það endurstofnað á grunni gamla félagsins og heitir nú Sauðfjárræktarfélagið Barmur. Nú nær félagssvæðið yfir Grímsnes, Grafning, Ölfus og Selvog. Í félaginu er 23 félagsmenn með rúmlega 4000 skýrslufærðar ær og til að geta gengið í félagið þarftu að eiga a.m.k. 12 skýrslufærðar ær. Félagið er hvorki með heimasíðu né Facebook síðu og er netfang formanns: bjorktvo@gmail.com

Síðast uppfært 25. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?