Viðmiðunarreglur um snjómokstur
Markmið Grímsnes- og Grafningshrepps varðandi snjómokstur og hálkuvarnir eru að tryggja öryggi og færð fyrir skólaakstur þannig að börn komist í skólann á réttum tíma, að lágmarka óþægindi íbúa og fyrirtækja af völdum snjós og ís og að auðvelda íbúum að sækja vinnu og skóla. Útboð Vegagerðarinnar og Grímsnes- og Grafningshrepps á snjómokstri miðar við tímabilið 1. nóvember til 15. apríl ár hvert.
Viðmiðunarreglur um snjómokstur
Síðast uppfært 26. febrúar 2021